Sálfræðistofan

Sálfræðistofan Höfðabakka sinnir greiningu sálræns vanda og meðferð einstaklinga, para og fjölskyldna. Við bjóðum upp á fjölbreytta fagþekkingu og meðferðarstarf sem veitt er af reynslumiklum sálfræðingum og öðrum fagstéttum. Auk sálfræðimeðferðar veitum við ýmisskonar ráðgjöf og fræðslu sem og handleiðslu heilbrigðisstarfsfólks og nema. Lögð er áhersla á að veita skjóta og faglega þjónustu.


Ítarlegri upplýsingar um sérhæfingu og reynslu hvers og eins getur þú fengið með að smella á mynd þeirra undir hlekknum "Starfsfólk".