Mjöll Jónsdóttir

Mjöll Jónsdóttir

Mjöll sinnir allri almennri sálfræðimeðferð og ráðgjöf fyrir fullorðna, vinnur mikið með kvíða, áföll, depurð, streitu/kulnun og sjálfstraustsvanda. Þá hefur Mjöll einnig unnið mikið með tilfinningavanda vegna veikinda bæði hjá þeim sem veikjast og hjá aðstandendum ásamt því að sinna parameðferð.

 

Menntun
Mikill fjöldi endurmenntunarnámskeiða
Cand. Psych próf frá Árósarháskóla í Danmörku
BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands

 

Störf
2018 – Sálfræðingar Höfðabakka, sálfræðingur
2013 – Ljósið, sálfræðingur frá 2013 og svo stjórnarmaður frá 2015
2013 – 2018 Heilsustöðin, sálfræðingur
2012 – 2013 Hjartamiðstöðin, sálfræðingur 

 

Verkefni
Mjöll hefur haldið fjölmörg námskeið fyrir almenning ásamt því að hafa mikla reynslu af fyrirlestrahaldi og námskeiðum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök

Mjöll hefur setið í stjórn Félags sjálfstætt starfandi sálfræðinga frá 2014 og stjórn Ljóssins frá 2015.

Sálfræðingur