Hrafnkatla Agnarsdóttir

Hrafnkatla Agnarsdóttir

Hrafnkatla sinnir almennri sálfræðimeðferð meðal barna, unglinga og ungmenna. Sérstakt áhugasvið eru kvíðaraskanir og átraskanir.

 

Menntun

2015-2018 B.Sc. gráða í sálfræði hjá Háskóla Íslands.

2018-2020 M.Sc. gráða í klínískri sálfræði hjá Háskóla Íslands.

 

Hrafnkatla fór í starfsþjálfun hjá Litlu kvíðameðferðarstöðinni auk þess sem hún sinnti einstaklingsráðgjöf hjá Sálfræðiráðgjöf Háskóla Íslands. Þá sinnti hún einnig talsverðri klínískri greiningarvinnu við gagnasöfnun fyrir lokaverkefni í meistaranámi.

 

B.Sc. verkefni: Berskjöldun við kvíða barna: Könnun meðala íslenskra sálfræðinga um notkun á berskjöldun í meðhöndlun kvíðaraskana hjá börnum og unglingum.

 

M.Sc. verkefni: Evidence-based assessment of comorbid disorders in children and adolescents with attention-deficit/hyperactivity disorder (ADHD): Comparing inter-rater reliability data on the DSM-5 version of the Schedule for AFfective Disorders and Schizophrenia for School-Age Children (K-SADS) in children and adolescents with and without ADHD.

 

Starfsreynsla:

2020- Sálfræðingur í átröskunarteymi á göngudeild Barna- og unglingageðdeild Landspítalans

2019-2020 Félagsliði á þjónustukjarna fyrir geðfatlaða

2019-2020 Starfsþjálfun hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

2019  Gæðanefnd sálfræðideildar Háskóla Íslands.

2018 Atferlisþjálfi á leikskóla.

 

Ritrýndar greinar:

Ástrós Elma Sigmarsdóttir o.fl. (2019). Berskjöldun fyrir börn með kvíðaraskanir: Könnun meðal íslenskra sálfræðinga um notkun berskjöldunar í meðhöndlun kvíðaraskana hjá börnum og unglingum. Sálfræðiritið, 24. Bls.73-83.

 

Aron Eydal Sigurðarson o.fl. (2019). Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun. Sálfræðiritið, 24. Bls.63-71. 

Sálfræðingur