Aldís Eva Friðriksdóttir

Aldís Eva Friðriksdóttir

Aldís sinnir meðferðarvinnu fullorðinna með kvíða, felmtursröskun og lágt sjálfsmat. Hún sérhæfir sig í meðferðarvinnu átraskana, sérstaklega hjá ungu fólki, þar sem hún beitir hugrænni atferlismeðferð.

 

Menntun

Aldís lauk B.S. gráðu í sálfræði árið 2014 og útskrifast með Cand. Psych. gráðu frá Háskóla Íslands árið 2016.
Hún var í starfsþjálfun í átröskunarteymi Landspítalans þar sem hún sinnti einstaklingsmeðferð á göngudeild ásamt því að taka þátt í hópmeðferð.

 

Cand. Psych. verkefni: Attentional bias in contamination fear: Results from a student sample.
B.S. verkefni: Talnalykill, notkun, gagnsemi, vankantar og viðhorf notenda.

Sálfræðingur