
Júlíana Garðarsdóttir
Júlíana sinnir meðferð við þunglyndi, kvíða og átröskunum hjá fólki á aldrinum 16 til um 30 ára. Júlíana notar einna helst hugræna atferlismeðferð (HAM) og atferlisvirkjun (behavioral activation).
Sálfræðimenntun
2014: B.Sc. gráða í sálfræði hjá Háskóla Íslands.
2018: M.Sc. gráða í klínískri sálfræði hjá Háskóla Íslands.
2021: Tveggja ára sérnám í hugrænni atferlismeðferð (HAM) fyrir sálfræðinga og geðlækna á vegum Félags um hugræna atferlismeðferð, Oxford Cognitive Therapy Centre og Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Réttindanámskeið fyrir Kiddie SADS greiningarviðtal fyrir börn (12 klst).
Leiðbeinendaréttindi á námskeiðinu SOS! – Hjálp fyrir foreldra (15 klst).
Júlíana hefur einnig setið ýmis fleiri námskeið og ráðstefnur.
Önnur menntun
2015: B.A. gráða í ensku frá Háskóla Íslands.
2019: M.ed. gráða í menntunarfræði frá Háskólanum á Akureyri.
Mastersverkefni
M.Sc. í klínískri sálfræði: Samsláttur áfallastreituröskunar við áfengis- og vímuefnavanda: Áföll, áfallastreituröskun og þjónustunýting meðal skjólstæðinga SÁÁ.
M.ed. í menntunarfræði: Einelti og brotthvarf úr námi: Framhaldsmenntun þolenda.
Starfsreynsla
2021-núverandi: Sálfræðingur hjá Sálfræðistofunni Höfðabakka.
2019-2020: Sálfræðingur hjá Sálfræðistofunni Höfðabakka.
2018-núverandi: Sálfræðingur hjá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.
2017-2018: Starfsþjálfun hjá Sálfræðiráðgjöf háskólanema og Barnaspítala Hringsins.
Sálfræðingur