Elín Viðarsdóttir

Elín Viðarsdóttir

Elín vinnur með fjölskyldumeðferð, hjóna- og parameðferð og skilnaðar-/umgengnismál.

 

Hún sérhæfir sig einnig í meðferðarvinnu með einstaklingum/fjölskyldum sem eru að takast á við veikindi - bæði þá þeim sem veikjast en einnig aðstandendum.  Elín var ein af stofnendnum Neistans - styrktarfélagi hjartveikra barna.

 

Verkefni:

Elín sinnir fjölskyldumeðferð í Fella-og Hólakirkju.

Elín hefur unnið á sjúkdómsgreiningadeild í heilbrigðisgeira í rúm tuttugu ár. Sinnt kennslu á því sviði og setið ótal námskeið og ráðstefnur því tengdu.

Elín gerði rannsókn og lokaverkefni Meistaraverkefni í fjölskyldu- og parameðferð; Leiðarvísir að góðu parasambandi.

 

Menntun:

MA- fjölskyldumeðferð frá HÍ
BS- Geislafræði
Stúdentspróf- Fjölbrautaskóli Vesturlands

 

 

Félagsstörf:

Stofnandi og formaður Neistans, styrktarfélag hjartveikra barna

Formaður menntanefndar FG

Stjórnarmaður ýmissa félaga.Fjölskyldumeðferðarfræðingur