Sumarlokun móttöku og skiptiborðs

Vegna sumarleyfa verður móttakan og skiptiborðið lokuð frá föstudeginum 18 júlí til og með mánudeginum 4 ágúst. Við opnum móttökuna og full starfsemi hefst þriðjudaginn 5 ágúst. Stofan er þó opinn meðan á lokuninni stendur en ef þú þarft að afbóka eða breyta tíma er þér bent á að senda viðkomandi sálfræðingi tölvupóst.

Á meðfylgjandi hlekk er hægt að nálgast netföng starfsmanna.
https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/starfsfolk/

Sálfræðistofan Höfðabakka

Sálfræðistofan Höfðabakka sinnir greiningu og meðferð við sálrænum vanda barna, unglinga og fullorðinna. Einnig sinnum við fjölskyldu- og parameðferð, handleiðslu og ýmiskonar námskeiðshaldi. Við bjóðum upp á fjölbreytta fagþekkingu og meðferðarstarf sem veitt er af reynslumiklum sálfræðingum og öðrum fagstéttum.

Hafa samband